Æskulýðsmót í Vatnaskógi

Vatnaskógur

Mynd úr Vatnaskógi, tekin að haustlagi.

Helgina 13. – 15. febrúar verður æskulýðsmót í Vatnaskógi á vegum Æskulýðssambands kirkjunnar í Reykjavíkurprófastsdæmum, ÆSKR. Vaskur hópur úr Hjallakirkju sækir mótið en þangað koma unglingar af öllu höfuðborgarsvæðinu. Þarna verður margt til gamans gert undir dyggri stjórn leiðtoga og Skógamanna.

Dagskrá mótsins má finna HÉR.

 

By |2016-11-26T15:48:18+00:0010. febrúar 2015 | 16:38|