Vatnaskógur

Mynd úr Vatnaskógi, tekin að haustlagi.

Helgina 13. – 15. febrúar verður æskulýðsmót í Vatnaskógi á vegum Æskulýðssambands kirkjunnar í Reykjavíkurprófastsdæmum, ÆSKR. Vaskur hópur úr Hjallakirkju sækir mótið en þangað koma unglingar af öllu höfuðborgarsvæðinu. Þarna verður margt til gamans gert undir dyggri stjórn leiðtoga og Skógamanna.

Dagskrá mótsins má finna HÉR.