Kaffiogte litilMiðvikudaginn 11. febrúar verður Gæðastund í Hjallakirkju kl. 10 – 12. Stutt innlegg verður um þorrann, þorrasiði og þorrablót og við gæðum okkur á þorramat. Stundin er í umsjá Ingu H. Pétursdóttur og sr. Steinunnar A. Björnsdóttur.