Unnið er að því að sameina allar upplýsingar um starfsemi Hjallakirkju og Digraneskirkju á www.digraneskirkja.is. Upplýsingar á þessari síðu eru því ekki lengur uppfærðar.
Þorrinn og þorramatur á Gæðastund í kirkjunni
Birt: 10. febrúar 2015
Miðvikudaginn 11. febrúar verður Gæðastund í Hjallakirkju kl. 10 – 12. Stutt innlegg verður um þorrann, þorrasiði og þorrablót og við gæðum okkur á þorramat. Stundin er í umsjá Ingu H. Pétursdóttur og sr. Steinunnar A. Björnsdóttur.