Unnið er að því að sameina allar upplýsingar um starfsemi Hjallakirkju og Digraneskirkju á www.digraneskirkja.is. Upplýsingar á þessari síðu eru því ekki lengur uppfærðar.
Messa og sunnudagaskóli
Birt: 14. febrúar 2015
Messa sunnudaginn 15. febrúar. Organisti Kjartan Sigurjónsson, félagar úr kór syngja og leiða söng, fermingarbörn aðstoða. Prestur sr. Steinunn A. Björnsdóttir. Að venju er kaffi eftir messu.
Sunnudagaskóli kl. 13. Brúðuleikhús, söngur, gleði og gaman. Hressing á eftir.