1. mars æskulýðsdaginn, verður kaffihúsamessa í Hjallakirkju.  Hljómsveitin Sálmari mun leiða tónlistarflutning og við gæðum okkur á kaffi, djúsi og meðlæti.  Messan fer fram í safnaðarsalnum.

kl. 13 er sunnudagaskóli á neðri hæðinni

KL. 13.3O er í Digraneskirkju leiksýning um æsku Hallgríms Péturssonar sem öllum fermingarfjölskyldum í Kópavogi er boðið á.  Það er  Stopp-leikhópurinn sem sér um sýninguna.kaffibollinn-450