Gitarspil i fjolskyldumessuGuðsþjónusta kl. 11. Kór Hjallakirkju leiðir söng. Undirleikari á gítar er Halldór Másson. Prestur sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Fermingarbörn aðstoða í guðsþjónustunni. Umfjöllunarefni dagsins er boðorðin. Kaffi eftir messu. Hér má lesa ritngarlestra sunnudagsins.
Sunnudagaskóli kl. 13. Hressing að lokinni samveru. Verið hjartanlega velkomin.