Guðsþjónusta kl. 11. organisti Svanhvít Hallgrímsdóttir. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar leiða sögn.  Þemað í messuni verður hirðishlutverkið og skoðaðir textar þar sem það kemur fyrir.

Unknown Eftir messu er námskeið í safnaðarheimilinu þar sem farið verður yfir leiðir til að halda veislur á fallegan og hagkvæman hátt. Silja Brá Guðlausdóttir kennari í framreiðslu í MK sýir servíettubrot og skreytingar.
Sunnudagaskóli kl. 13