Páskaeggjabingó 30. mars

Brimborg-Paskaegg-02Hið árvissa páskaeggjabingó Hjallakirkju verður haldið mánudaginn 30. mars kl. 19.30 í safnaðarsal Hjallakirkju. Páskaeggjabingóið hefur verið haldið í áratugi við feikna vinsældir. Spjaldið kostar 300 krónur eins og mörg undanfarin ár. Verið velkomin.

By |2016-11-26T15:48:17+00:0024. mars 2015 | 15:57|