Pálmasunnudag 29. mars er hefðbundin messa kl. 11 og sunnudagaskóli kl. 13.

Mánudag 30. mars er Páskaeggjabingó kl. 19:30.  Að  venju rennur öll innkoma í barna og æskulýðsstarf Hjallakirkju.

Skírdag 2. apríl er helgistund kl. 20

Föstudaginn langa 3. apríl les Nafnlausi leikhópurinn Passísálmana.  Lesturinn hefst kl. 9 að morgni.  Inn á milli verður leikið á orgel.  Kl 20 syngur Kór Hjallakirkju Jesus Christ Superstar og lesa prestar kirkjunnar ritningarlestra milli laga.

Páskadagur 5. apríl. Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árdegis.  Léttur morgunverður í safnaðarheimilinu að guðsþjónustu lokinni.

Næstu sunnudaga eftir páska 12 og 19 apríl eru fermingarmessur kl. 10.30 og 13.30.Jesus Christ plakat