Passíusálmarnir lesnir á föstudaginn langa

Nafnlausi leikhópurinn les passíusálma Hallgríms Péturssonar.

Lesturinn hefst kl. 9 fyrir hádegi og inn á milli leikur organisti kirkjunnar á orgel.

Áhugasamir geta komið og farið að vild og heitt verður á könnunni.

By |2015-04-02T13:13:15+00:002. apríl 2015 | 13:13|