Fermingarmessurnar eru kl. 10:30 og 13:30.  Fermingarbörn þurfa að vera mætt hálftíma fyrir athöfn.

Sunnudagaskólinn verður á sínum stað í salnum niðri kl. 13 báða daganna.

 

Við minnum foreldra/forráðamenn fermingarbarna á fund fyrir ferminguna kl. 18 miðv. 8 apríl fyrir fyrr fermingu og miðv. 15 kl. 18 fyrir seinni.

Æfingar fyrir fermingarbörn eru svo föstudaginn fyrir fermingu kl. 15 fyrir þá sem fermast fyrir hádegi og kl. 16 fyrir þá sem fermast eftir hádegi.Fermingar2011 037