Miðvikudaginn 8. apríl hefjast gæðastundirnar aftur. Þær eru frá 10 – 12 og hægt að líta við hvenær sem er þann tíma. Kaffi og hressing á boðstólnum. Maður er manns gaman og við skipuleggjum dagskrána fram á vor.