Guðsþjónusta 3. maí og síðasti sunnudagaskóli vetrarins

Guðsþjónusta 3. Maí kl. 11.  Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar, organisti Jón Ólafur Sigurðsson.  Félagar úr kór Hjallakirkju leiða söng og safnaðarsvör.  Allir sálmar úr nýju sálmabókinni.  Léttur hádegisverður í safnaðarheimili að guðsþjónustu lokinni.

kl. 13 verður síðasti sunnudagaskóli vetrarins.  Boðið verður upp á pylsur og djús.sunnudagskoli

By |2016-11-26T15:48:16+00:0029. apríl 2015 | 16:39|