praying-hands-public-domainSunnudaginn 10. maí kl. 11 verður guðsþjónusta með léttu ívafi í Hjallakirkju. Þetta er hinn almenni bænadagur og verður fjallað um bænina í tali og tónum. Þorvaldur Halldórsson leikur undir og leiðir söng. Kaffi eftir stundina. Verið velkomin.