Lofgjörðarguðsþjónusta á bænadaginn

praying-hands-public-domainSunnudaginn 10. maí kl. 11 verður guðsþjónusta með léttu ívafi í Hjallakirkju. Þetta er hinn almenni bænadagur og verður fjallað um bænina í tali og tónum. Þorvaldur Halldórsson leikur undir og leiðir söng. Kaffi eftir stundina. Verið velkomin.

By |2016-11-26T15:48:16+00:008. maí 2015 | 09:50|