KorstjoriMikil tónlistaveisla verður í hátíðarmessu á Hvítasunnudag.  Messan er sameiginleg með Hjalla og Digranessöfnuði og fer fram í Hjallakirkju kl. 11

Samkvæmt hefð eru það aðkomuprestar sem predika og að þessu sinni verður það sr. Gunnar SIgurjónsson.  Prestar Hjallakirkju þjóna.  Organisti Jón Ólafur Sigurðsson.

Kórinn sem syngur í síðasta sinn undir stjórn Jóns Ólafs flytur m.a. Messu í G-dúr D-167 eftir Franz Schubert.

Einsöngvarar: Kristín Halla Hannesóttir, sópran, Árni Jón Eggertsson, tenór og Bergvin Magnús Þórðarson, bassi.

Undirleikari: Eyþór Franzson Wechner.

 

Kirkjukaffi í safnaðarheimili að athöfn lokinni.