Næsta sunnudag 7. júní verður síðasta sunnudagsmessa í Hjallakirkju í bili.  Að venju verður sameiginlegt helgihald í allt sumar hjá kirkjum Kópavogs.  Í allt sumar verður messað í Kópavogskirkju kl. 11 og á sama tíma verður sunnudagaskóli í Lindakirkju.

Á sunnudaginn verður Helgistund með einföldu sniði þar sem áherslan verður á bæn og lofgjörð.100_0963