Eins og undanfarin ár taka Þjóðkirkjusöfnuðirnir í Kópavogi höndum saman um helgihald á sumrin.  í sumar verður ávallt messað í Kópavogskirkju kl 11 á sunnudögum.  Sunnudagaskóli verður alla sunnudag kl. 11 í Lindakirkju.  Lofgjörðarstundir verða á sunnudagskvöldum kl. 20 í Lindakirkju. Helgihaldið verður í umsjón presta og starfsmanna allra kirknanna í Kópavogi.kopakirkjur_1024