Sunnudagaskólinn er byrjaður. Hann er alla sunnudaga. Í vetur er hann á nýjum tíma kl. 11 í salnum niðri.  Það er spennandi efni og þetta eru góðar stundir fyrir börn og fullorðna. Allir velkomnir. sunnudagskoli