Gæðastundir eru hefjast að nýju í Hjallakirkju á miðvikudagsmorgnum. Fyrsta stundin verður 9. september. Þá er heitt á könnunni, blöð að fletta, fólk að spjalla við og verkefni dagsins er að gera dagskrá fyrir fundi komandi hausts og vetrar.
Gæðastundir eru opnar öllum aldurshópum. Það er líka góð aðstaða fyrir fólk með lítil börn. Maður er manns gaman.