Fyrsta nóvember verður messan helguð minningu þeirra sem eru fallnir frá.  Við eigum saman stund þar sem við biðjum og þökkum í tali og tónum. Þetta er látlaus og falleg stund þar sem allir geta kveikt á kerti til minningar um látna ástvini.  Sr. Sigfús Kristjánsson leiðir stundina og Guðný Einarsdóttir stjórnar tónlist.  Kórinn mun syngja falleg lög eins og í fjarlægð og einnig lög eftir bæði Bubba og Megas.  Einnig verður samleikur á Orgel og Trompet þar sem Jón Hafsteinn Guðmundsson leikur ásamt Guðnýju.

Á sama tíma verður sunnudagaskóli á neðri hæðinni í umsjón Hilmars og Kristínar.warming_soul_candles