Það eru allir velkomnir í Hjallakirkju 15. nóvember kl. 11.  Þá verður fjölskyldumessa þar sem hljómsveitin Sálmari sér um tónlistarflutning og leiðir okkur í söng.  Sr. Sigfús leiðir stundina ásamt Kristínu Rut og Hilmari sunnudagaskólakennurum.  Eftir guðsþjónustuna verður hádegisverður í safnaðarheimilinu.sunnudagskoli