Kynning á bænabandinu í Gæðastund

1027217_frälsarkransMiðvikudaginn 18. nóvember verður Gæðastund að venju frá 10 – 12. Þangað eru allir velkomnir í morgunkaffi og meðlæti. Kl. 11 verður kynning á bænabandinu sem sænski biskupinn Martin Lönnebo setti saman. Hann líkti því við björgunarhring – nema fyrir sálina og það hefur verið mörgum blessun til að biðja, íhuga eða bara staldra aðeins við í lífinu.

By |2016-11-26T15:48:12+00:0017. nóvember 2015 | 15:03|