22. Nóvember er síðasti sunnudagur kirkjuársins en nýtt kirkjuár hefst á fyrsta sunnudegi aðventu. Í Hjallakairkju verður hefðbundin messa á efri hæðinni og Sunnudagaskóli niðri. Báðar stundirnar hefjast kl. 11. Uppi í kirkjunni eru það Sigfús, við altarið, og Guðný, við orgelið, sem leiða stundina. Einnig mun hópur úr Kór Hjallakirkju leiða söng. Niðri eru það Heiðbjört og Markús sem stjórna.