22. Nóvember er síðasti sunnudagur kirkjuársins en nýtt kirkjuár hefst á fyrsta sunnudegi aðventu.  Í Hjallakairkju verður hefðbundin messa á efri hæðinni og Sunnudagaskóli niðri.  Báðar stundirnar hefjast kl. 11. Uppi í kirkjunni eru það Sigfús, við altarið, og Guðný, við orgelið, sem leiða stundina.  Einnig mun hópur úr Kór Hjallakirkju leiða söng.  Niðri eru það Heiðbjört og Markús sem stjórna.

Kaffi og kex í salnum uppi.MindyAudlin-WomenOfTheBible926.mp3