Frá aðfangadegi 2012

Frá aðfangadegi 2012

Þann 17. desember kl. 16 verður æfing fyrir jólahelgileikinn. Börn úr Kirkjuprökkurum og TTT starfinu taka þátt. Æfingin tekur um klukkustund. Helgileikurinn verður sýndur í Jólastund fjölskyldunnar kl. 16 á aðfangadag.