Gleðilegt ár kæru vinir. Sunnudaginn 3. janúar er messufrí í Hjallakirkju. VIð byrjum síðan nýtt messuár með fjölskyldumessu 10. janúar kl. 11.