Gæðstundir hefjast miðvikudaginn 13. janúar

Kaffiogte litilÁ miðvikudagsmorgnum höfum við opið á neðri hæð kirkjunnar og bjóðum upp á kaffi og smá hressingu, blöðin og gott samfélag. Við köllum það gæðastund og byrjum aftur eftir jólafrí þann 13. janúar.

By |2016-11-26T15:48:10+00:0013. janúar 2016 | 07:53|