Kaffiogte litilÁ miðvikudagsmorgnum höfum við opið á neðri hæð kirkjunnar og bjóðum upp á kaffi og smá hressingu, blöðin og gott samfélag. Við köllum það gæðastund og byrjum aftur eftir jólafrí þann 13. janúar.