Guðný Einarsdóttir organisti hefur umsjón með krílasálmum

Guðný Einarsdóttir organisti hefur umsjón með krílasálmum

7 vikna námskeið hefst fimmtudaginn 4. febrúar kl. 10:30 og eru tímar einu sinni í viku. Hámarksfjöldi er 10 börn og fer skráning fram hjá Guðnýju Einarsdóttur, organista á gudny@hjallakirkja.is.
Verð 3500 kr. Nánari upplýsingar má finna undir Safnaðarstarf hér á síðunni en einnig á krilasalmar.wordpress.com.