Að venju hefjum við nýjan mánuð með fjölskyldumessu í Hjallakirkju.  Að þessu sinni mun hljómsveitin Sálmari sjá um tónlistarflutning og leiða sálmasöng. Það verður brúðuleikhús, leikur, biblíusaga og ýmislegt fleira. kl. 11 í Hjallakirkju á sunnudaginn.sunnudagaskoli