Hefðbundin guðsþjónusta kl. 11. Guðný Einarsdóttir leikur á orgel og stjórnar félögum úr kór Hjallakirkju sem leiða söng og messusvör.  Prestur Sigfús Kristjánsson.  Lestra dagsins má sjá hér.

Sunnudagaskóli er á sama tíma í salnum á neðri hæðinni.praying-hands-public-domain