Páskaeggjabingó

Árlegt páskaeggjabingó Hjallakirkju fer fram mánudaginn 21. mars kl. 19:30.  Það eru allir velkomnir og öll innkoma rennur í sjóð fyrir barna og æskulýðsstarf kirkjunnar. Við spilum 10 bingó og reiknum með að vera búin fyrir kl. 21.  Spjaldið kostar 400 kr. og allir eru velkomnir.Brimborg-Paskaegg-02

By |2016-11-26T15:48:09+00:0021. mars 2016 | 09:55|