Páskadagsmorgun

KL. 8 að morgni Páskadags er hátíðarguðsþjónusta í Hjallakirkju.  Hátíðartón sr. Bjarna sungið. Prestar kirkjunnar þjóna ásamt sr. Toshiki Toma og Ólafi Jóni Magnússyni. Guðný Einarsdóttir leiðir leikur á orgel og leiðir sálmasöng ásamt kór kirkjunnar.

Að guðsþjónustu lokinni er morgunverður í safnaðarheimilinu.bigstock_Love_and_the_cross_metaphor_752188

By |2016-11-26T15:48:09+00:0022. mars 2016 | 14:55|