kl. 20 að kvöldi skírdags komum við saman í Hjallakirkju og eigum saman samfélag við altarið.  Það er einföld og falleg stund þar sem við endum öll saman upp við altarið, þiggjum kvöldmáltíðarsakramenntið og berum svo allt út af altarinu í lokin. Allir velkomnir.100_0963