Guðsþjónusta kl. 11, Sigfús Kristjánsson þjónar. Organisti Steinar Logi Helgason. Kór tónlistardeildar LHÍ syngur. Kórin mun ásamt því að leiða sálmasöng syngja þrjú verk sem eru: Dýr fæðingin Drottins vors eftir Huga Guðmundsson, Ég vil lofa eina þá eftir Báru Grímsdóttur og Úr Aldasöng eftir Jón Nordal.
Sunnudagaskóli er á sama tíma í salnum niðri.