Sunnudaginn 1. maí verður fjölskyldumessa í Hjallakirkju.  Hljómsveitin Sálmari undir stjórn Markúsar Bjarnasonar sunnudagaskólaleiðtoga leiðir söng. Þetta er jafnframt uppskeruhátíð sunnudagaskólans.  Sr. Sigfús leiðir stundina ásamt þeim Markúsi og Heiðbjörtu. barnagudsthjonustaBoðið verður upp á pylsur og djús eftir messu.