KJörmannakosning 8. maí

Viltu hafa áhrif í kirkjunni þinni? Nú þarf að velja kjörnefnd sem sér um að velja nýjan prest. Þann 8. maí eftir messu verður opinn safnaðarfundur þar sem kosið verður í kjörnefnd. Við þurfum 15 aðalmenn og 11 varamenn. Sóknarbörn í Hjallasókn sem eru 16 ára og eldri hafa atkvæðisrétt og kjörgengi100_0963

By |2016-11-26T15:48:09+00:0028. apríl 2016 | 14:30|