Eins og undanfarin ár er messa á Hvítasunnudag sameiginleg mili Hjalla og Digranessafnaðar. Að þessu sinni fer messan fram í Digraneskirkju.  Prestar Digranesksirkju leiða helgihaldið en predikun verður í höndum Ólafs Jóns Magnússonar fermingarfræðara úr Hjallakirkju.  Ólafur er einmitt að ljúka guðfræðinámi nú í vor.  Ein fermingarstúlka verður fermd í messunni.sunnudagskoli