summer-flowerÞann 22. maí kl. 11.00 verður messa með jazzsveiflu. Guðný Einarsdóttir organisti og kór Hjallakirkju munu í messuliðum flytja Jazzmessu Bobs Chilcott en að lauki verða sungnir fallegir sumarsálmar. Þetta er jafnframt kveðjumessa sr. Steinunn Arnþrúðar sem fer til starfa í Neskirkju í Reykjavík. Að messu lokinni er boðið upp á veitingar.

Lestra dagsins, sem er þrenningarhátíð, má finna hér.