Frá og með 15 júní er lokað í Hjallakirkju. Við opnum aftur 1. ágúst. Við bendum á sameiginlegt helgihald þjóðkirkjusafnaðanna í Kópavogi.  Alla sunnudaga kl. 11 eru messur í Kópavogskirkju og skiptast prestarnir í Kópavogi á að þjóna.  Einnig er sunnudagaskóli alla sunnudaga kl. 11 í Lindakirkju.  Helgistundir á ensku verðu áfram í Hjallakirkju í allt sumar.

Sr. Kristín Pálsdóttir er starfandi í Hjallakirkju í sumar og viðtalstímar við hana eru samkvæmt samkomulagi. Síminn hjá sr. Kristínu er: 848-5838

Einnig minnum við á neyðarsíma þjóðkirkjunnar í Kópavogi sem er: 843-0444

 

Við í Hjallakirkju óskum ykkur gleðilegs sumars.kopakirkjur_1024