Þá er komið að fyrstu guðsþjónustu í Hjallakirkju eftir sumarlokun. Það verður einföld og notaleg helgistund á sunnudaginn kl. 11. Sr. Sigfús leiðir stundina og Guðný stjórnar tónlist.  Kaffisopi eftir stundina. Verið velkomin í kirkjuna ykkar.100_0963