Unnið er að því að sameina allar upplýsingar um starfsemi Hjallakirkju og Digraneskirkju á www.digraneskirkja.is. Upplýsingar á þessari síðu eru því ekki lengur uppfærðar.
Helgistund á sunnudag 14. ágúst kl. 11
Birt: 12. ágúst 2016
Þá er komið að fyrstu guðsþjónustu í Hjallakirkju eftir sumarlokun. Það verður einföld og notaleg helgistund á sunnudaginn kl. 11. Sr. Sigfús leiðir stundina og Guðný stjórnar tónlist. Kaffisopi eftir stundina. Verið velkomin í kirkjuna ykkar.