Allt er að verða tilbúið fyrir fermingarfræðslu á fimmtudag og föstudag

við minum svo á að messan á sunnudaginn er sérstaklega fyrir fermingarbörn og fjölskyldur þeirra.  Boðið upp á pylsur og djús eftir stundina á sunnudaginn.  Hér er smá myndband til að hita upp fyrir fræðsluna.

By |2016-11-26T15:48:07+00:0016. ágúst 2016 | 12:23|