Sunnudaginn 21. ágúst kl. 11 verður guðsþjónust með þátttöku fermingarbarna. Prestar kirkjunnar leiða stundina ásamt organist og kórfélögum. Krakkar sem voru á fermingarnámskeiði í vikunni verða með innlegg í stundinni. Eftir messu verður boðið upp á pylsur og djús í safnaðarsalnum.