Fjölskylduguðsþjónusta 4. sept

Við í Hjallakirkju ætlum að hefja vetrarstlifestyles_smallarfið með fjölskyldustund kl. 11 á sunnudaginn. Þá munu prestar og sunnudagaskólaleiðtogar mæta ásamt organista. Við stefnum á að úr verði skemmtileg guðsþjónusta fyrir alla aldurshópa. VIð hlökkum til að sjá þig á sunnudaginn í Hjallakirkju.

 

By |2016-11-26T15:48:07+00:0031. ágúst 2016 | 09:21|