Kirkjuprakkarar fyrir 6-9 ára og TTT fyrir 10-12 ár hefja sitt starfsár fimmtudaginn 1. september. Það verða leikir, sögur, spil, söngur og ýmislegt skemmtilegt í boði. Þátttaka í starfinu er ókeypis og í boði fyrir alla krakka sem hafa áhuga.
Umsjón með starfinu hafa eins og áður Sólveig, Júnía og Signý.