Kirkjuprakkarar og TTT hefst 1. september

kirkjuprakkararKirkjuprakkarar fyrir 6-9 ára og TTT fyrir 10-12 ár hefja sitt starfsár fimmtudaginn 1. september. Það verða leikir, sögur, spil, söngur og ýmislegt skemmtilegt í boði. Þátttaka í starfinu er ókeypis og í boði fyrir alla krakka sem hafa áhuga.

Umsjón með starfinu hafa eins og áður Sólveig, Júnía og Signý.

By |2016-11-26T15:48:07+00:0031. ágúst 2016 | 09:25|