Guðsþjónusta kl. 11 Efni dagsins er tvöfalda kærleiksboðorðið og boðorin tíu. Lestra dagsins má sjá hér.
Sr. Sigfús Kristjánsson leiðir stundina og organisti er Guðný Einarsdóttir.
Sunnudagaskólinn verður á sama tíma í salnum niðri. Kaffisopi eftir messu.