Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Prestar safnaðarins, organisti og sunnudagaskólaleiðtogar sjá um stundina. Söngur, leikir, biblíusaga og brúðuleikhús.

Léttur hádegisverður á eftir.Mail Attachment