Eftir messu núna á sunnudaginn koma í heimsókn til okkar gestir frá Eþíópu, þau heita Million og Ahmed Nur.  Ásamt þeim kemur Birna Halldórsdóttir sendifulltrúi frá Rauða krossinum sem túlkar fyrir þau. Þau eru að koma til að kynna vatnsverkefni sem fermingarbörn á Íslandi hafa tekið þátt í undanfarin ár.

Það væri frábært ef sem flest fermingarbörn komast í kynninguna þeirra á sunnudaginn sem hefst kl. 12.30. (foreldrar eru velkomnir líka)
Hér má sjá stutt myndband um starf Hjálparstarfs kirkjunnar.
DSC04485