Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Kristín Pálsdóttir predikar og þjónar fyrir altari. Organisti Guðný Einarsdóttir. Félagar úr kór kirkjunnar leiða söng og safnaðarsvör.
Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjón Markúsar og Heiðbjartar.
12.30 Heimsókn frá Eþíópíu, Million og Ahmed Nur koma og kynna verkefni Hjálparstarfs kirkjunnarí heimalandi sínu.