Hrekkjavökuþema í fjölskyldumessu sunnudaginn 30. okt. Um að gera að mæta í búning. Eftir messu verður boðið upp á léttan hádegisverð og hægt að lita hrekkjavökumyndir. Markús, Heiðbjört, Guðný og Sigfús leiða stundina. img_1552