Messa kl. 11. Allra heilagra messa, minningarstund um þá sem fallið hafa frá. Organisti og kór flytja fallega tónlist í bland við ritningar og ljóðalestra. Sr. Kristín Pálsdóttir leiðir stundina. Guðný Einarsdóttir organisti stjórnar tónlistarflutningi ásamt kór kirkjunnar.
Kaffisopi eftir messu.
Sunnudagaskóli kl. 11 í salnum niðri í umsjón Markúsar og Heiðbjartar.warming_soul_candles