Unnið er að því að sameina allar upplýsingar um starfsemi Hjallakirkju og Digraneskirkju á www.digraneskirkja.is. Upplýsingar á þessari síðu eru því ekki lengur uppfærðar.
Fjölskyldustund á fyrsta sunnudegi aðventu
Birt: 22. nóvember 2016
Fjölskyldustund á fyrsta sunnudegi aðventu kl. 11 við byrjum í kirkjunni og syngjum nokkra aðventu og jólasöngva og kveikjum á fyrsta kertinu á aðventukransinum. Svo förum við í safnaðarheimilið og föndrum saman. Jólakort og myndir.
Sigfús, Guðný og Heiðbjört leiða stundina