Fjölskyldustund á fyrsta sunnudegi aðventu

Fjölskyldustund á fyrsta sunnudegi aðventu kl. 11 við byrjum í kirkjunni og syngjum nokkra aðventu og jólasöngva og kveikjum á fyrsta kertinu á aðventukransinum. Svo förum við í safnaðarheimilið og föndrum saman. Jólakort og myndir.
Sigfús, Guðný og Heiðbjört leiða stundina
krans

By |2016-11-26T15:48:04+00:0022. nóvember 2016 | 15:57|