Fyrsta fjölskylduguðsþjónustan á nýju ári verður á sunnudaginn. Markús og Heiðbjört leiða stundina og mögulega fær sr. Sigfús að taka þátt í henni líka. Allir velkomnir á sunnudag kl. 11