Unnið er að því að sameina allar upplýsingar um starfsemi Hjallakirkju og Digraneskirkju á www.digraneskirkja.is. Upplýsingar á þessari síðu eru því ekki lengur uppfærðar.
Fjölskylduguðsþjónusta 8. janúar
Birt: 4. janúar 2017
Fyrsta fjölskylduguðsþjónustan á nýju ári verður á sunnudaginn. Markús og Heiðbjört leiða stundina og mögulega fær sr. Sigfús að taka þátt í henni líka. Allir velkomnir á sunnudag kl. 11